Apablóm

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Apablóm
Apablóm vex helst í deiglendi
Apablóm vex helst í deiglendi
Teikning
Teikning
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirskipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Eudicotyledonae)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Grímublómaætt (Scrophulariaceae)
Ættkvísl: Mimulus
Tegund:
M. guttatus

Tvínefni
Mimulus guttatus
DC.
Samheiti
 • Erythranthe guttata (Fisch. ex DC.) G.L. Nesom
 • Mimulus clementinus Greene
 • Mimulus equinus Greene
 • Mimulus glabratus var. adscendens A. Gray
 • Mimulus grandiflorus J.T. Howell
 • Mimulus guttatus Fischer ex DC.
 • Mimulus guttatus subsp. haidensis Calder & Taylor
 • Mimulus guttatus var. laxus (Pennell ex M.E. Peck) M.E. Peck
 • Mimulus guttatus var. lyratus (Benth.) Pennell ex M.E. Peck
 • Mimulus guttatus var. puberulus (Greene ex Rydb.) A.L. Grant
 • Mimulus hirsutus J.T. Howell

Apablóm (fræðiheiti: Mimulus guttatus) er tegund í grímublómaætt. Það er er upprunnið frá Norður-Ameríku,[1][2] en hefur breiðst út með ræktun í Evrópu þar sem hún vex með lækjum upp í 1360 m. hæð.[3] Það finnst einnig á Íslandi á stöku stað þar sem það hefur sloppið út í læki.[4] Vel er mögulegt að tegundin Mimulus luteus (Tígurblóm) og blendingar hennar við Apablóm sé stundum ranglega sagðir Apablóm, en þær blandast auðveldlega.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
 1. Sullivan, Steven. K. (2015). Mimulus guttatus. Wildflower Search. Sótt 31. mars 2015.
 2. Mimulus guttatus. PLANTS Database. United States Department of Agriculture; Natural Resources Conservation Service. 2015. Sótt 31. mars 2015.
 3. Erhard Dörr, Wolfgang Lippert: Flora des Allgäus und seiner Umgebung. Band 2, Seite 428. IHW-Verlag, Eching bei München, 2004. ISBN 3-930167-61-1
 4. Flóra Íslands - Apablóm