Andri Rúnar Bjarnason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Andri Rúnar Bjarnason
Upplýsingar
Fullt nafn Andri Rúnar Bjarnason
Fæðingardagur 12. nóvember 1990 (1990-11-12) (33 ára)
Fæðingarstaður    Ísafjörður, Ísland
Leikstaða Framherji
Núverandi lið
Núverandi lið Kaiserslautern fc
Yngriflokkaferill
Bolungarvík
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2005 Bolungarvík 1 (0)
2006-2014 BÍ/Bolungarvík 139 (61)
2015-2016 Víkingur Reykjavík 18 (2)
2016 Grindavík 17 (7)
2017 Grindavík 22 (19)
2017-2019 Helsingborgs IF 35 (19)
2019-2020 1. FC Kaiserslautern 10 (0)
2020-2021 Esbjerg fB 25 (3)
2022 ÍBV 25 (10)
2023 Valur 21 (4)
2024 Vestri ()
Landsliðsferill2
2018 Ísland 5 (1)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 12. desember 2023.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
14. desember 2021.

Andri Rúnar Bjarnason (f. 12. nóvember 1990) er íslenskur knattspyrnumaður fæddur á Ísafirði á Vestfjörðum. Andri sem er uppalinn á Bolungarvík spilar nú með Vestra.

Grindavík[breyta | breyta frumkóða]

Andri kom á láni til Grindavíkur í Inkasso deildinni frá Víking Reykjavík og hjálpaði liðinu upp í Úrvalsdeildina. Eftir tímabilið sagði hann upp samningi sínum við Víking og samdi við Grindavík.[1] Hann tók Úrvalsdeildina með stormi sumarið 2017[2][3][4][5] og skoraði 19 mörk.[6][7][8][9][10][11][12][13]Hann hirti gullskóinn eftirsóttarverða og jafnaði markamet í efstu deild og deilir því nú með Tryggva Guðmundssyni, Þórði Guðjónssyni, Pétri Péturssyni og Guðmundi Torfasyni.[14]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ásgeirsson, Guðmundur Aðalsteinn (25. nóvember 2016). „Andri Rúnar skrifar undir hjá Grindavík á morgun“. Fótbolti.net. Sótt 20. september 2017.
  2. Runólfur Trausti Þórhallsson (16. júní 2017). „Andri Rúnar óstöðvandi - Valur vann“. RÚV. Sótt 7. ágúst 2017.
  3. Magnús Már Einarsson (15. júní 2017). „Andri Rúnar: Menn gleymdu að ég væri í Grindavík“. Fótbolti.net. Sótt 7. ágúst 2017.
  4. „Andri Rúnar markahæstur með 10 mörk í 11 leikjum“. Fótbolti.net. 2. júlí 2017. Sótt 7. ágúst 2017.
  5. Eiríkur Stefán Ásgeirsson (31. maí 2017). „Andri Rúnar hætti að horfa á NBA á nóttunni til að verða betri leikmaður“. Vísir.is. Sótt 7. ágúst 2017.
  6. „Andri Rúnar markahæstur með 10 mörk í 11 leikjum“. Fótbolti.net. 2. júlí 2017. Sótt 7. ágúst 2017.
  7. Jónsson, Óskar Ófeigur (11. júlí 2017). „Sautján stiga maðurinn“. Vísir.is. Sótt 20. september 2017.
  8. Sigurðsson, Víðir (20. september 2017). „Andri fær tvær tilraunir“. Morgunblaðið. Sótt 20. september 2017.
  9. Runólfur Trausti Þórhallsson (16. júní 2017). „Andri Rúnar óstöðvandi - Valur vann“. RÚV. Sótt 7. ágúst 2017.
  10. Eiríkur Stefán Ásgeirsson (31. maí 2017). „Andri Rúnar hætti að horfa á NBA á nóttunni til að verða betri leikmaður“. Vísir.is. Sótt 7. ágúst 2017.
  11. Þórðarson, Tómas Þór (19. júní 2017). „Andri Rúnar búinn að ná bronsskó síðasta árs í átta leikjum“. Vísir.is. Sótt 20. september 2017.
  12. Þórðarson, Tómas Þór (23. september 2017). „Tveimur mörkum frá ódauðleika: Andri Rúnar fær góðar kveðjur frá 19 marka klúbbnum“. Vísir.is. Sótt 23. september 2017.
  13. Gunnarsson, Henry Birgir (22. september 2017). „Teigurinn: Andri Rúnar er leikmaður ársins“. Vísir.is. Sótt 23. september 2017.
  14. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. nóvember 2017. Sótt 14. nóvember 2017.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.