Fara í innihald

Andrew Cuomo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Andrew Cuomo
Cuomo árið 2019.
Fylkisstjóri New York
Í embætti
1. janúar 2011 – 23. ágúst 2021
VararíkisstjóriRobert Duffy
Kathy Hochul
ForveriDavid Paterson
EftirmaðurKathy Hochul
Persónulegar upplýsingar
Fæddur6. desember 1957 (1957-12-06) (67 ára)
New York-borg, New York, Bandaríkjunum
ÞjóðerniBandarískur
StjórnmálaflokkurDemókrataflokkurinn
MakiKerry Kennedy (g. 1990; sk. 2005)
Börn3
FaðirMario Cuomo
HáskóliFordham University (BA)
Albany Law School (JD)
StarfLögfræðingur, stjórnmálamaður
Undirskrift

Andrew Cuomo (f. 6. desember 1957) er bandarískur stjórnmálamaður og fyrrverandi ríkisstjóri New York. Cuomo var húsnæðismálaráðherra Bandaríkjanna í ríkisstjórn Bill Clinton á árunum 1997 til ársins 2001 og síðar ríkisstjóri New York frá 2011 þar til hann sagði af sér embætti 2021 í kjölfar hneykslismála. Cuomo hefur lýst yfir framboði til borgarstjóra New York í komandi borgarstjórnarkosningum sem fram fara í nóvember 2025.[1] Cuomo lenti í öðru sæti í forvali Demókrataflokksins á eftir Zohran Mamdani þann 25. júní og dró sig í kjölfarið úr forvali flokksins.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Fitzsimmons, Emma G. (27 maí 2025). „Why Andrew Cuomo's Critics Say He's Just Like Eric Adams“. The New York Times (bandarísk enska). ISSN 0362-4331. Sótt 27 maí 2025.
  2. Atli Ísleifsson (25. júní 2025). „33 ára sósíal­isti hafði betur gegn Cu­omo í New York“. Vísir. Sótt 26. júní 2025.