Andrew Cuomo
Útlit
Andrew Cuomo | |
---|---|
![]() Cuomo árið 2019. | |
Fylkisstjóri New York | |
Í embætti 1. janúar 2011 – 23. ágúst 2021 | |
Vararíkisstjóri | Robert Duffy Kathy Hochul |
Forveri | David Paterson |
Eftirmaður | Kathy Hochul |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 6. desember 1957 New York-borg, New York, Bandaríkjunum |
Þjóðerni | Bandarískur |
Stjórnmálaflokkur | Demókrataflokkurinn |
Maki | Kerry Kennedy (g. 1990; sk. 2005) |
Börn | 3 |
Faðir | Mario Cuomo |
Háskóli | Fordham University (BA) Albany Law School (JD) |
Starf | Lögfræðingur, stjórnmálamaður |
Undirskrift | ![]() |
Andrew Cuomo (f. 6. desember 1957) er bandarískur stjórnmálamaður og fyrrverandi ríkisstjóri New York. Cuomo var húsnæðismálaráðherra Bandaríkjanna í ríkisstjórn Bill Clinton á árunum 1997 til ársins 2001 og síðar ríkisstjóri New York frá 2011 þar til hann sagði af sér embætti 2021 í kjölfar hneykslismála. Cuomo hefur lýst yfir framboði til borgarstjóra New York í komandi borgarstjórnarkosningum sem fram fara í nóvember 2025.[1] Cuomo lenti í öðru sæti í forvali Demókrataflokksins á eftir Zohran Mamdani þann 25. júní og dró sig í kjölfarið úr forvali flokksins.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Fitzsimmons, Emma G. (27 maí 2025). „Why Andrew Cuomo's Critics Say He's Just Like Eric Adams“. The New York Times (bandarísk enska). ISSN 0362-4331. Sótt 27 maí 2025.
- ↑ Atli Ísleifsson (25. júní 2025). „33 ára sósíalisti hafði betur gegn Cuomo í New York“. Vísir. Sótt 26. júní 2025.