Andrea Jóhanna Ólafsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Andrea Jóhanna Ólafsdóttir (f. 2. ágúst 1972) var kosningastjóri Dögunar, og hugðist bjóða fram til Alþingis 2013[1]. Hún var áður formaður Hagsmunasamtaka heimilanna og frambjóðandi til forsetakosninganna 2012.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Andrea Ólafsdóttir ráðin kosningastjóri Dögunar“. 19. október 2012. Sótt 2. janúar 2013.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.