Andabær

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Andabær er sögusvið í mörgum myndasögum frá Disney sem birtast í Syrpum, Andrés blöðum og DuckTales-teiknimyndaþáttunum. Hann er heimabær Andrésar Andar, Jóakims Aðalandar, Ripps, Rapps og Rupps, Andrésínu Andar og annarra sögupersóna sem tengjast þeim. Fyrst var talað um Andabæ í Walt Disney's Comics And Stories #49 árið 1944 í sögu eftir Carl Barks.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]