Anastasía (kvikmynd 1997)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Anastasía
Anastasia
LandFáni Bandaríkjanna Bandaríkin
FrumsýningFáni Bandaríkjana 14. nóvember 1997
Fáni Íslands 3. apríl 1998
Tungumálenska
Lengd94 mínútur
LeikstjóriDon Bluth
Gary Goldman
HandritshöfundurSusan Gauthier
Bruce Graham
Bob Tzudiker
Noni White
FramleiðandiDon Bluth
Gary Goldman
TónlistDavid Newman
KlippingBob Bender
Fiona Taylor
AðalhlutverkMeg Ryan
John Cusack
Kelsey Grammer
Christopher Lloyd
Hank Azaria
Angela Lansbury
Bernadette Peters
Fyrirtæki20th Century Fox Animation
Fox Animation Studios
Dreifingaraðili20th Century Fox
Ráðstöfunarfé50 milljónir USD
Heildartekjur140 milljónir USD
Síða á IMDb

Anastasía (enska: Anastasia) er bandarísk teiknimynd frá árinu 1997[1]. Hún fjallar um Anastasíu Rómanovu af Rússlandi (18. júní 190117. júlí 1918). Hún var yngst af dætrum Nikulásar II rússakeisara. Í myndinni er Anastasía orðin átján ára gömul og þjást af minnisleysi eftir að hafa sleppt úr haldi morðingja Rómanovu-fjölskyldunnar.


Talsetning[breyta | breyta frumkóða]

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Anastasia (young) Kirsten Dunst (talsetning)

Lacey Chabert (söngur)

Anastasía (barn) ?
Anastasia (adult) Meg Ryan (talsetning)

Liz Callaway (söngur)

Anastasía Sigrún Edda Björnsdóttir (talsetning)

Svala Björgvinsdóttir (söngur)

Dimitri John Cusack (talsetning)

Jonathan Dokuchitz (söngur)

Dimitrí Baldur Trausti Hreinsson
Vladimir Kelsey Grammer Vladimír Magnús Ólafsson
Rasputin Christopher Lloyd (talsetning)

Jim Cummings (söngur)

Raspútín Jóhann Sigurðarson
Bartok Hank Azaria Bartók Sigurður Sigurjónsson
Empress Maria Fedorovna Angela Lansbury Keisaraynja Maria Fedorovna Margrét Ákadóttir
Sophie Bernadette Peters Sóffía Ása Hlín Svarvarsdóttir

Tílvisanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.