Rauðhöfðaönd
Útlit
(Endurbeint frá Anas penelope)
Rauðhöfðaönd | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Karlfugl
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Anas penelope Linnaeus, 1758 |
Rauðhöfðaönd (rauðdúfuönd, rauðhöfði eða brúnhöfði, rauðkolla eða rauðhöfðagráönd (en svo er hún nefnd við Mývatn)) (fræðiheiti: Anas penelope) er fugl af andaætt, varpfugl á Íslandi og eru nokkuð algengar á láglendi um allt land einkum þó í Þingeyjarsýslum. Rauðhöfðaendur eru veiddar í einhverju magni á Íslandi. Rauðhöfðaöndin er algengasta gráöndin á Mývatni. Milli 500-2000 pör eru við vatnið á vorin.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ BirdLife International (2004). „Anas penelope“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2004. Sótt 11. maí 2006. Database entry includes justification for why this species is of least concern
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rauðhöfðaönd.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Anas penelope.