Bláönd
Útlit
(Endurbeint frá Anas discors)
Bláönd | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Steggur í Texas
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Anas discors (Linnaeus, 1766) | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Querquedula discors |
Bláönd (fræðiheiti Anas discors) er fugl af andaætt. Hún er lítil buslönd frá Norður-Ameríku. Bláönd er á stærð við urtönd og einkenni hennar eru heiðbláir vængreitir bryddaðir hvítum jaðri.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Blue-winged Teal - Anas discors - USGS Patuxent Bird Identification InfoCenter
- Blue-winged Teal Species Account – Cornell Lab of Ornithology
- Blue-winged Teal Information Geymt 15 júní 2006 í Wayback Machine at eNature.com
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bláönd.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Anas discors.