Fara í innihald

American Horror Story

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
American Horror Story
TegundHrollvekja
Búið til af
UpprunalandBandaríkin
FrummálEnska
Fjöldi þáttaraða12
Fjöldi þátta132
Framleiðsla
Lengd þáttar32–73 mínútur
Framleiðsla
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðFX
Sýnt5. október 2011 (2011-10-05)í dag (í dag)

American Horror Story (AHS) eru bandarískir hrollvekjuþættir, búnir til af Ryan Murphy og Brad Falchuk fyrir sjónvarpsstöðina FX. Hver þáttaröð er sjálfstæð smásería með nýjum persónum og söguþráðum, þó sumar fá innblástur frá raunverulegum atburðum.[1]

Þáttaraðir

[breyta | breyta frumkóða]
ÞáttaröðTitillÞættirUpphaflega gefin út
Fyrsti þátturSeinasti þáttur
1Murder House125. október 2011 (2011-10-05)21. desember 2011 (2011-12-21)
2Asylum1317. október 2012 (2012-10-17)23. janúar 2013 (2013-01-23)
3Coven139. október 2013 (2013-10-09)29. janúar 2014 (2014-01-29)
4Freak Show138. október 2014 (2014-10-08)21. janúar 2015 (2015-01-21)
5Hotel127. október 2015 (2015-10-07)13. janúar 2016 (2016-01-13)
6Roanoke1014. september 2016 (2016-09-14)16. nóvember 2016 (2016-11-16)
7Cult115. september 2017 (2017-09-05)14. nóvember 2017 (2017-11-14)
8Apocalypse1012. september 2018 (2018-09-12)14. nóvember 2018 (2018-11-14)
91984918. september 2019 (2019-09-18)13. nóvember 2019 (2019-11-13)
10Double Feature10625. ágúst 2021 (2021-08-25)22. september 2021 (2021-09-22)
429. september 2021 (2021-09-29)20. október 2021 (2021-10-20)
11NYC1019. október 2022 (2022-10-19)16. nóvember 2022 (2022-11-16)
12Delicate9520. september 2023 (2023-09-20)18. október 2023 (2023-10-18)
43. apríl 2024 (2024-04-03)24. apríl 2024 (2024-04-24)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Pehanick, Maggie (24 apríl 2016). „The True Stories Behind 18 American Horror Story Characters“. Popsugar.com. Afrit af uppruna á 13 maí 2016. Sótt 8 maí 2016.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.