Kindle

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Amazon Kindle)
Jump to navigation Jump to search

Kindle er heiti á lestölvu frá bandaríska fyrirtækinu Amazon.com. Lestölvan (stundum nefnd lesbretti) styðst við svokallað rafblek og svokallaðan rafpappír og líkir eftir bók um leið og orkunotkun er í lágmarki. Skjárinn er án baklýsingar og því þarf ljós, rétt eins og við hefðbundinn bóklestur, þegar lesin er rafbók af Kindle.