Alviðra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Alviðra er bær í Dýrafirði skammt utan við Núp. Þar bjó Þórður Víkingsson, sonur Haraldar hárfagra. Jón Árnason biskup í skálholti fæddist og ólst upp á Alviðru.