Fara í innihald

Alrekur 1.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Málverk

Alrekur I. (latína Alaricus, gotneska Alareiks) var konungur vestgota frá 395 til 411. Hann fæddist í kringum árið 370 e.Kr. á eyjunni Peuke, sem nú liggur í Rúmeníu, og lést 410 við Consentiu á Ítalíu.[1]

Árið 400 leiddi Alrekur Vestgota yfir Alpafjöll og réðst inn á Ítalíu. Tíu árum síðar vann hann Róm og fór ránshendi um borgina.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Boin, Douglas (2020). Alaric the Goth: an Outsider's History of the Fall of Rome (1. útgáfa). Erscheinungsort nicht ermittelbar: W. W. Norton & Company, Incorporated. ISBN 978-0-393-63569-0.
  2. Will Durant (1964). „Fall Rómaveldis“. Rómaveldi. Þýðing eftir Jónas Kristjánsson. Reykjavík: Bókaútgáfa menningarsjóðs. bls. 370.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.