Almenn þekking

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Almenn þekking er hugtak sem notað er um tiltekna heild þekkingar, hæfni og skoðana. Þessi heild er skilgreind með tilliti til þess sem tiltekið samfélag telur vera lágmarksþekkinguna sem maður verður að hafa til að komast af. Almenn þekking er síbreytileg þótt maður kunni að upplifa hana sem fast fyrirbæri sem hefur þýðingu fyrir menningu og myndun persónuleika. Hún er í eðli sínu ófræðileg og ósérhæfð.

Umfang[breyta | breyta frumkóða]

Tuttugu þekkingarsvið hafa verið skilgreind sem almenn þekking. Venjulegur þegn á að hafa þessa þekkingu án þess að hafa farið í sérstakt nám:

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.