Almar Guðmundsson
Útlit
Almar Guðmundsson (f. 3. maí 1972) er bæjarstjórinn í Garðabæ. Almar tók við embætti bæjarstjóra af Gunnari Einarssyni eftir sveitarstjórnarkosningarnar 2022. Almar er kvæntur Guðrúnu Zoega og eiga þau fimm börn. Bróðir Almars er Sigmar Guðmundsson alþingismaður.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Jónsdóttir, Hallgerður Kolbrún E. (6 febrúar 2022). „Almar Guðmundsson nýr bæjarstjóri Garðabæjar - Vísir“. visir.is. Sótt 20. desember 2024.