Fara í innihald

Villilaukur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Allium oleraceum)
Villilaukur
Villilaukur
Villilaukur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. oleraceum

Tvínefni
Allium oleraceum
L. 1753 not Des Moul. 1840
Samheiti
Samnefni
Allium oleraceum[1]
Villilaukur.

Villilaukur (fræðiheiti: Allium oleraceum) er evrasísk tegund af laukættkvísl. Þetta er laukmyndandi fjölæringur sem vex villtur á þurrum stöðum, og verður um 80 sm há. Hún fjölgar sér með fræi, hliðarlaukum og æxlilaukum sem myndast í blómskipuninni (svipað og hjá Allium vineale). Ólíkt A. vineale, þá er sjaldgæft að A. oleraceum sé með æxlilauka einvörðungu.[2][3]

áður talin með[4]

Allium oleraceum subsp. girerdii, nú nefnd Allium oporinanthum

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Hérlendis hefur hann fundist á nokkrum stöðum og er friðlýstur.[5]

Þessi tegund kýs sól eða hálfskugga. Hún þrífst best í rökum og þungum jarðvegi, en vex ágætlega í annars konar jarðvegi. Hún dreifist hratt, eins og illgresi og getur verið erfitt að losna við.

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1885 Illustration Original book source: Prof. Dr. Otto Wilhelm Thomé Flora von Deutschland, Österreich und der Schweiz 1885, Gera, Germany
  2. The Reader's Digest Field Guide to the Wild Flowers of Britain p.382.
  3. Linnaeus, Carl von. 1753. Species Plantarum 1: 299.
  4. „Kew World Checklist of Selected Plant Families“. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. október 2012. Sótt 26. maí 2018.
  5. „Náttúrufræðistofnun Íslands - Villilaukur“. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. júlí 2017. Sótt 26. maí 2018.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.