Alive Festival

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Alive Festival er kristin tónlistarhátíð sem spilar bara kristna tónlist eins og kristilegt rokk. Hátíðin hefur verið haldin frá 1988 og er haldin seint í júní. Hún er staðsett í Atwoot Lake Park í Mineral-borg í Ohio fylki.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Alive festival, „Alive!“
  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.