Alive Festival

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Alive Festival er kristin tónlistarhátíð sem spilar bara kristna tónlist eins og kristilegt rokk. Hátíðin hefur verið haldin frá 1988 og er haldin seint í júní. Hún er staðsett í Atwoot Lake Park í Mineral-borg í Ohio fylki.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Alive festival, „Alive!“
  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.