Alimi Ballard

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Alimi Ballard
Alimi Ballard
Alimi Ballard
FæðingarnafnAlimi Ballard
Fæddur 17. október 1977 (1977-10-17) (43 ára)
Búseta Bronx New York, Bandaríkin
Ár virkur 1983 -
Helstu hlutverk
David Sinclair í Numb3rs
Herbal Thought í Dark Angel

Alimi Ballard (fæddur 17. október 1977) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Numb3rs og Dark Angel.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Ballard fæddist í Bronx, New York. Giftist leikkonunni Dior Raye og saman eiga þau tvö börn.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Frá 1993 til 1996 lék hann í sápuóperunni Loving og í framhaldsseríunni The City, þar sem hann lék Frankie Hubbard. Lék hann Quizmaster Albert í sjónvarpsþættinum Sabrina, the Teenage Witch og Herbal í Dark Angel.

Kvikmyndir og sjónvarpsþættir[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1998 Deep Impact Bobby Rhue
2000 Little Richard ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
2000 Men of Honor Coke
2001 Automatic David Blake
2002 Three Days of Rain Derrick sem Alimi Ballard
2003 Studio City Leonard Alworth Stuttmynd
2004 Black Cloud Dusty
2009 Marvel Super Hero Squad Falcon Talaði inn á
Tölvuleikur
2011 Fast Five Fusco Kvikmyndatökur í gangi
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
? Loving Frank ´Frankie´ Hubbard Sjónvarpssería
1995 New York Undercover Kalim Þáttur: Private Enemy No. 1
? The City Frank ´Frankie´ Hubbard Sjónvarpssería
1997 Arsenio Matthew 6 þættir
1997-1998 Sabarina, the Teenage Witch Quizmaster Albert 26 þættir
1999 Malcolm & Eddie Duke Gibson Þáttur: Daddio
2000 Nash Bridges Shane West Þáttur: Liar´s Poker
2000 NYPD Blue Marcus Potter Þáttur: Lucky Luciano
2000-2001 Dark Angel Herbal Thought 21 þættir
2002 Philly Dwight Thomas Þáttur: Ripley, Believe It or Not
2002 The Division Ethan Pasterfield Þáttur: Unfamiliar Territory
2003 CSI: Crime Scene Investigation Tónlistarframleiðandi Þáttur: Lady Heather´s Box
2003 She Spies Kelly Sawyer Þáttur: We´ll Be Right Back
2003 Boomtown Ungur Marvin Lloyd Þáttur: The Hole-in-the-Wall Gang
2005-2009 Numb3rs David Sinclair 114 þættir
2009-2011 The Super Hero Squad Show Falcon Talaði inn á
32 þættir
2011 NCIS Gayne Levin 3 þættir

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]