Aliacmone

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aliakmon satellite.jpg

Aliacmone er lengsta fljót Grikkland tæpir 300 kílómetrar, eða nákvæmar 297. Upptök eru í Pindó-fjöllum við landamærin að Albaníu en þaðan rennur hún til austurs með sveigjum og fellur loks til sjáfar í Termaico-flóa.