Alfreð Clausen og Sigurður Ólafsson syngja tvö lög

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alfreð Clausen og Sigurður Ólafsson syngja
Bakhlið
IM 51
FlytjandiAlfreð Clausen, Sigurður Ólafsson, Carl Billich
Gefin út1954
StefnaSönglög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Alfreð Clausen og Sigurður Ólafsson syngja er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni syngja Alfreð Clausen og Sigurður Ólafsson drykkjuvísu úr Bláu kápunni og Sigurður Ólafsson syngur lagið Og jörðin snýst úr Nitouche. Píanóundirleik annaðist Carl Billich. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Og jörðin snýst (úr Nitouche) - Lag - texti: Hervé - Jakob Jóh. Smári
  2. Drykkjuvísa - Lag - texti: Úr Bláu kápunni - Hljóðdæmi