Aleut-eyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Gervihnattarmynd af Aleuteyjum.

Aleuteyjar eru (ef til vill komið úr tjúktísku af aliat, sem þýðir „eyja“) er röð eldfjallaeyja sem mynda eyjahrygg í norður-Kyrrahafi og ná um 1900 km vestur frá vestasta hluta AlaskaKamsjatkaskaga . Mestur hluti hryggsins telst til bandaríska fylkisins Alaska en allra vestasti hlutinn tilheyrir Rússlandi. Eyjarnar mynda hluta af Eldhringnum í Kyrrahafi. Eyjarnar má skilgreina bæði sem hluta Norður-Ameríku og Eyjaálfu.