Alessandria (sýsla)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alessandria er austasta sýslan í Fjallalandhéraði á Ítalíu. Höfuðstaður sýslunnar er borgin Alessandria þar sem nánast fjórðungur íbúanna býr. Íbúar voru 438.383 árið 2008.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.