Al Roker

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Roker, 2012

Albert LincolnAlRoker, Jr. (fæddur 1954) er bandarískur leikari og fréttamaður. Hann segir veðurfréttir hjá NBC og í nóvember 2014 setti hann nýtt heimsmet í veðurfréttamennsku þegar hann sagði veðurfréttir í 34 tíma án nokkurs hlés.

Hann er náfrændi Lenny Kravitz.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.