Fara í innihald

Algeirsborg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Al-jazā’ir)
Algeirsborg
Algeirsborg er staðsett í Alsír
Algeirsborg

36°46′N 3°3′A / 36.767°N 3.050°A / 36.767; 3.050

Land Alsír
Íbúafjöldi 3.415.811
Flatarmál 273 km²
Póstnúmer 16000-16132
Algeirsborg

Algeirsborg eða Álfgeirsborg (franska: Alger, arabíska: الجزائر al-jazā’ir, „eyjarnar“) er höfuðborg Alsír og stærsta borg landsins með um 3,5 milljónir íbúa. Lítill rómverskur bær (Icosium) stóð á þessum stað í fornöld, en núverandi borg var stofnuð árið 944 af Buluggin ibn Ziri. Frá því á 16. öld var borgin miðstöð sjóræningja (sbr. Barbaríið) og naut nær algers sjálfstæðis þótt hún væri hluti Ottómanaveldisins að nafninu til.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.