Fara í innihald

Jerúsalem

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Al-Quds)
Jerúsalem
  • Jórsalir
  • Jórsalaborg
Svipmyndir
Svipmyndir
Jerúsalem er staðsett í Ísrael
Jerúsalem
Jerúsalem
Jerúsalem (Ísrael)
Jerúsalem er staðsett í Palestínuríki
Jerúsalem
Jerúsalem
Jerúsalem (Palestínuríki)
Hnit: 31°46′44″N 35°13′32″A / 31.77889°N 35.22556°A / 31.77889; 35.22556
Undir stjórnÍsraels
Gera tilkallÍsrael og Palestína
UmdæmiJerúsalem
Stofnun4500–3500 f.Kr.
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriMoshe Lion (Likud)
Flatarmál
 • Höfuðborg125,16 km2
 • Stórborgarsvæði
652 km2
Hæð yfir sjávarmáli
754 m
Mannfjöldi
 (2022)
 • Höfuðborg981.711
 • Þéttleiki7.800/km2
 • Stórborgarsvæði
1.253.900
TímabeltiUTC+2
 • SumartímiUTC+3
Póstnúmer
9XXXXXX
Svæðisnúmer+972-2
Vefsíðajerusalem.muni.il

Jerúsalem, Jórsalir eða Jórsalaborg (hebreska: יְרוּשָׁלַיִם Yerushalayim; arabíska: القُدس al-Quds) er forn borg fyrir botni Miðjarðarhafs og lykilborg í sögu gyðingdóms, kristinna og múslima. Bæði gyðingar og Palestínumenn gera tilkall til borgarinnar sem höfuðborgar ríkis síns (Palestínumenn til framtíðarríkis). Hún er nú öll undir yfirráðum Ísraela.

Jerúsalem séð frá Ólífufjalli.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.