Alþjóðleg kirkja Guðs og Embætti Jesú Krists

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Alþjóðleg Kirkja Guðs
og Embætti Jesú Krists
Logo-IDMJI-ISLANDES-Alþjóðleg kirkja Guðs og Embætti Jesú Krists.jpg
Stofnendur Luis Eduardo Moreno, María Luisa Piraquive og María Jesús Moreno
Stofnað 1972
Bógóta, Kólumbíu Fáni Kólumbíu
Trúarbrögð Kristni
Kirkjudeildir Neopentecostal, Restorationism
Skrifstofur Bógóta, Fáni Kólumbíu,

Miami, Fáni Bandaríkjana,
Panamaborg, Fáni Panama

Forseti María Luisa Piraquive
Fjöldi safnaðarmeðlima um 900
Starfar í 48 löndum
Stærstu kirkjusöfnuðir Kólumbía, Bandaríkin, Spánn, Ekvador og Venesúela
Heimasíða www.idmji.org

Alþjóðleg Kirkja Guðs og Embætti Jesú Krists (Spænska: Iglesia de Dios Ministerial de Jesucristo Internacional[1]) (Enska: Church of God Ministry of Jesus Christ International[2]) er skráð trúfélag á Íslandi.[3] Meðlimir voru 60 árið 2018.

Luis Eduardo Moreno meðan á skírn stendur.
Kort sem sýnir þau lönd þar sem kirkjan hefur bænarherbergi.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ministry of Interior Affairs and Justice of Colombia. „Colombian Government Registry of Churches“ (xls). Sótt 25. ágúst 2010.
  2. „Church of God Ministry of Jesuschrist International, Florida“. Sótt 16. nóvember 2010.
  3. „Listi yfir skráð trúfélög utan þjóðkirkjunnar“. Dóms og mannréttindaráðuneytið. Sótt 5. september 2010.
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.