Alþjóða portúgölskustofnunin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Alþjóða portúgölskustofnunin (Instituto Internacional de Língua Portuguesa á portúgölsku, skammstafað IILP) er stofnun sem er ætlað að styðja og stuðla að útbreiðslu portúgölsku í heiminum. Hún er staðsett í Praia á Grænhöfðaeyjum.