Akursystir
Útlit
Akursystir | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Asperula orientalis Boiss. & Hohen.[1] | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Asperula azurea setosa Regel |
Akursystir (fræðiheiti: Asperula orientalis[2]) er einær jurt af möðruætt með 6-8 mjóum blöðum í kransi og mörgum litlum hvítum blómum í endastæðum klasa, allt að 90sm há. Hún er ættuð frá Íran, Írak, Líbanon til Sýrlands og fyrir botni Kirjálabotns (Rússland).[3] Stundum ræktuð til skrauts.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ P.E.Boissier (1843) , In: Diagn. Pl. Orient. 3: 30
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 14 apr 2024.
- ↑ „Asperula orientalis Boiss. & Hohen. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 14. apríl 2024.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Akursystir.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Asperula orientalis.