Akurey (Landeyjum)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Fyrir aðrar merkingar má sjá aðgreiningarsíðuna.
Akurey

Akurey

Point rouge.gif

Akurey er bær og kirkjustaður í Vestur-Landeyjum í Rangárvallasýslu. Þar er félagsheimilið Njálsbúð þar sem löngum voru haldin fræg sveitaböll.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.