Aktu taktu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útibú keðjunnar við Skúlagötu.

Aktu taktu er íslensk skyndibitakeðja sem opnaði fyrst árið 1993 og er á þremur stöðum á Íslandi. Á Skúlagötu, Stekkjarbakka og Ásgarði (Garðabæ). Aðaleigandi keðjunnar er Jóhannes Ásbjörnsson. Skyndibitakeðjan var með útibú í Fellsmúla en útibúið lokaði árið 2022. Skyndibitakeðjan var styrktaraðali hlaðvarpsins Beint í bíllinn frá 2020 til 2023.

Í keðjunni er selt hamborgar, pylsur, ís, samlokur, gos og fleira.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]