Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Afríkukeppnin í knattspyrnu (Africa Nations Cup) er æðsta knattspyrnukeppni landsliða beggja kynja í Afríku og er haldin annað hvort ár af Knattspyrnusambandi Afríku.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.