Adrianne Palicki
Adrianne Palicki | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fædd | Adrianne Palicki 6. maí 1983 |
Ár virk | 2003 - |
Helstu hlutverk | |
Tyra Collette í Friday Night Lights Jessica Moore í Supernatural |
Adrianne Palicki (fædd 6. maí 1983) er bandarísk leikkkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Friday Night Lights og Supernatural.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Palicki er fædd og uppalin í Toledo í Ohio.[1] Útskrifaðist frá Whitmer High-menntaskólanum í Toledo árið 2001.
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta gestahlutverk hennar í sjónvarpi var árið 2004 í The Robinsons: Lost in Space og hefur hún síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við: Smallville, CSI: Crime Scene Investigation, North Shore, CSI: Miami, Criminal Minds og Robot Chicken. Palicki var ráðin til þess að leika Jessica Moore, kærustu Sam Winchester í Supernatural árið 2005 og síðan þá endurtekið hlutverkið nokkrum sinnum.
Stærsta hlutverk hennar í sjónvarpi hefur verið sem Tyra Collette í Friday Night Lights sem hún var hluti af frá 2006-2011.[2]
Þann 16. Febrúar, 2011, var tilkynnt að Palicki hafði verið valin til þess að leika Wonder Woman í endurgerð af gömlu þáttunum og myndi vera framleiddur af David E. Kelley fyrir NBC sjónvarpsstöðina.[3] Síðan í maí 2011 þá tilkynnti NBC sjónvarpsstöðin að hún myndi ekki taka Wonder Woman til sýninga tímabilið 2011-2012.[3]
Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta kvikmyndahlutverk Palicki var í kvikmyndinni Getting Rachel Back frá 2003. Hefur hún síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Popstar, Women in Trouble, Red Dawn og G.I. Joe: Retaliation.
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
2003 | Rewrite | Fallega stúlkan | sem Annie Palicki |
2003 | Getting Rachel Back | Rachel | sem Annie Palicki |
2005 | Popstar | Whitney Addison | |
2006 | Seven Mummies | Isabelle | |
2009 | Women in Trouble | Holly Rocket | |
2010 | Legion | Charlie | |
2010 | Elektra Luxx | Holly Rocket | |
2011 | Red Dawn | Toni | Kvikmyndatökum lokið |
2012 | G.I. Joe 2: Retaliation | Lady Jaye | Í eftirvinnslu |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
2004 | The Robinsons: Lost in Space | Judy Robinson | Sjónvarpsmynd |
2004 | Smallville | Kara Lindsey Harrison |
Þáttur: Covenant |
2004 | Quintuplets | Jessica Geiger | Þáttur: Love, Lies and Lullabies |
2004 | CSI: Crime Scene Investigation | Miranda | Þáttur: Formalities |
2005 | North Shore | Lisa Ruddnick | 2 þættir |
2006 | South Beach | Brianna | 7 þættir |
2007 | Aquaman | Nada Siren |
Sjónvarpsmynd |
2007 | Winter Tales | Mistletoe stelpa | Sjónvarps mínisería |
2008 | Robot Chicken: Star Wars Episode II | Padmé Amidala Jessica Lexi |
Talaði inn á sjónvarpsmynd |
2009 | CSI: Miami | Marisa Dixon | Þáttur: Dead on Arrival |
2005-2009 | Supernatural | Jessica Moore | 4 þættir |
2009 | Titan Maximum | Clare | 4 þættir |
2010 | Family Guy | Talaði inn á | Þáttur: Big Man on Hippocampus |
2010 | Lone Star | Cat Thatcher | 5 þættir |
2010 | Robot Chicken: Star Wars Episode III | Talaði inn á | Sjónvarpsmynd |
2011 | Criminal Minds | Sydney Manning | Þáttur: The Thirteen Step |
2006-2011 | Friday Night Lights | Tyra Collette | 52 þættir |
2007-2077 | Robot Chicken | Talaði inn á | 4 þættir |
2011 | Wonder Woman | Wonder Woman Diana Prince |
Sjónvarpsmynd |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Smith, Ryan E. (17. janúar 2010). „Rising star: Toledo native's credits include acclaimed TV series, new films "Legion" and "Red Dawn"“. The Toledo Times.[óvirkur tengill]
- ↑ O'Hare, Kate (7. september 2010). „'Friday Night Lights': Adrianne Palicki on Tyra's return to Dillon“. Zap2it. Sótt 7. september 2010.
- ↑ 3,0 3,1 Andreeva, Nellie (16. febrúar 2011). „Adrianne Palicki Is NBC's Wonder Woman“. Deadline.com. Sótt 16. febrúar 2011.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Adrianne Palicki“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 17. mars 2011.
- Adrianne Palicki á IMDb