Adolf Sax

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Antoine-Joseph "Adolphe" Sax (6 Nóvember 1814 – 7 Febrúar 1894) var belgískur uppfinningamaður og tónlistamaður sem kom upp með saxofóninn árið 1846. Aðrar uppfinningar hans á tónlistarsviðinu eru minna frægar svo sem saxótromban, saxóhornið og saxótúban.

Æfi[breyta | breyta frumkóða]

Sax fæddist sjötta nóvember 1814, í Dinant, í frönskumælandi Belgíu, skammt frá landamærunum við Frakkland. Hann var sonur Charles-Joseph Sax og konu hans. Þrátt fyrir að fyrsta nafnið hans var Antoine, þá var hann aldrei kallaður annað en Adolf frá bernsku. Faðir hans og móðir voru bæði hljóðfærahönnuðir og því ekki um langan veg að fara firir littla Adolf. Adolf byrjaði að smíða sín eigin hljóðfæri þegar á unga aldri. Hann setti endurbættar útgáfur sínar af flautu og klarínetti í hugmindasamkeppni þegar hann var 15 ára gamall. Hann lærði síðan hljóðfæraleik við Konunglega Tónlistarskólann í Brussel.


Samkvæmt æfisögu Adolf Sax sem finna má á síðu fæðingarbæjar hans lenti hann í mörgum atvikum þar sem hann næstum því dó. Af þessu má nefna:


Féll af þriðju hæð og lenti á höfðinu og gat varla staðið.

drakk þegar hann var þriggja ára flösku fulla af brugguðu vatni og kingkdi einhvers konar pinna

brenndi sig alvarlega í bissupúðurssprengingu

fell onto a hot cast iron frying pan, burning his side as a result

lifði af eitrun og suffocation í sínu eigin svefnherbergi, where varnished items were kept during the night was hit on the head by a cobblestone

féll í stórfjlót og rétt svo komst upp úr

út af öllu þessu sagði mamma hans að á honum lægi bölvun og hann irði líklega aldrei gamall. Nágrannar hans fóru líka að kalla hann draug.