Adolf Friðrik Svíakonungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki Holstein-Gottorp-ætt Konungur Svíþjóðar
Holstein-Gottorp-ætt
Adolf Friðrik Svíakonungur
Adolf Friðrik
Ríkisár 25. mars 175112. febrúar 1771
SkírnarnafnAdolf Fredrik
Fæddur14. maí 1710
 Slésvík, Hertogadæmið Slésvík
Dáinn12. febrúar 1771 (60 ára)
 Stokkhólmur, Svíþjóð
GröfRiddarholm kirkja
Undirskrift
Konungsfjölskyldan
Faðir Kristján Ágúst af Holstein-Gottorp
Móðir Albertina Frederica af Baden-Durlach
DrottningLovísa Ulrika

Adolf Friðrik (sænska Adolf Fredrik) var konungur Svíþjóðar frá 1751 til dauðadags síns þann 12. febrúar 1771. Hann var sonur Kristjáns Ágústs af Holstein-Gottorp, prins af Eutin, og Albertinu Fredericu af Baden-Durlach.

  Þetta æviágrip sem tengist Svíþjóð og sagnfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.