Adolf Friðrik Svíakonungur
| ||||
Adolf Friðrik
| ||||
Ríkisár | 25. mars 1751 – 12. febrúar 1771 | |||
Skírnarnafn | Adolf Fredrik | |||
Fæddur | 14. maí 1710 | |||
Slésvík, Hertogadæmið Slésvík | ||||
Dáinn | 12. febrúar 1771 (60 ára) | |||
Stokkhólmur, Svíþjóð | ||||
Gröf | Riddarholm kirkja | |||
Undirskrift | ![]() | |||
Konungsfjölskyldan | ||||
Faðir | Kristján Ágúst af Holstein-Gottorp | |||
Móðir | Albertina Frederica af Baden-Durlach | |||
Drottning | Lovísa Ulrika |
Adolf Friðrik (sænska Adolf Fredrik) var konungur Svíþjóðar frá 1751 til dauðadags síns þann 12. febrúar 1771. Hann var sonur Kristjáns Ágústs af Holstein-Gottorp, prins af Eutin, og Albertinu Fredericu af Baden-Durlach.
