Actinostrobus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Actinostrobus
Actinostrobus arenarius
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Grátviðarætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Actinostrobus
Miq.

Actinostrobus[1] er ættkvísl barrtrjáa í Cupressaceae (Grátviðarætt).

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Þrjár tegundir eru í ættkvíslinni, allar frá Vestur-Ástralíu:

Mynd Fræðiheiti Íslaenskt heiti Útbreiðsla
Actinostrobus acuminatus suðvesturhluti Vestur-Ástralíu
Actinostrobus arenarius Vestur-Ástralíu
Actinostrobus pyramidalis suðvesturhluti Vestur-Ástralíu

Nánustu ættingjar Actinostrobus eru Callitris og Widdringtonia frá Ástralíu.

Tilvísanir og tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.