Styrjur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Acipenseriformes)
Styrjur
Kanastyrja
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Undirflokkur: Brjóskgljáfiskar (Chondrostei)
Ættbálkur: Styrjur (Acispenseriformes)
Ættir

Styrjur (fræðiheiti: Acispenseriformes) eru ættbálkur innan undirflokksins brjóskgljáfiskar. Ættbálkurinn inniheldur tvær ættir, Styrjuætt (Acipenseridae) og Skóflustyrjuætt (Polyodontidae)[1].

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  1. „FishBase“ (enska). Leibniz Institute of Marine Sciences.[óvirkur tengill]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.