Acer erianthum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Acer erianthum

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Palmata
Tegund:
A. erianthum

Tvínefni
Acer erianthum
Schwer. 1901[1]

Samheiti

Acer erianthum[2] er lauftré af ættkvísl hlyna (Acer) sem er frá Kína (Gansu, Guangxi, Hubei, Shaanxi, Sichuan og Yunnan).[3][4] Hann verður um 15 m hár.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Schwerin, 1901 In: Mitt. Deutsch. Dendrol. Ges. 10: 59
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. Flora of China, Acer erianthum Schwerin, 1901. 毛花枫 mao hua feng
  4. „Acer erianthum Schwer. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 3. janúar 2022.
Wikilífverur eru með efni sem tengist