Acer acuminatum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Acer acuminatum

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Glabra eða Arguta
Tegund:
A. acuminatum

Tvínefni
Acer acuminatum
Wall. ex D. Don[1]
Samheiti
  • Acer caudatum G. Nicholson 1881 not Wall. 1831
  • Acer sterculiaceum K. Koch 1869 not Wall. 1830

Acer acuminatum[2] er hlyntegund sem er ættuð frá Himalajafjöllum (2700-3100 m) og nágrenni (Tíbet, Kasmír, norður Indland, Nepal, og Pakistan).[3] Hún verður allt að 10m há. Blöðin eru þrí til fimmskift.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Wall. ex D. Don, 1825 In: Prodr. Fl. Nep. 249
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. Flora of China, Acer acuminatum Wallich ex D. Don, 1825. 齿裂枫 chi lie feng
Wikilífverur eru með efni sem tengist