A Night at the Symphony: Hollywood Bowl
Útlit
A Night At The Symphony: Hollywood Bowl | |
---|---|
Leikstjóri | Sam Wrench |
Framleiðandi |
|
Leikarar | Laufey |
Fyrirtæki | Veeps Studio |
Dreifiaðili | Trafalgar Releasing |
Frumsýning |
|
Land | Bandaríkjunum |
Tungumál | enska |
A Night At The Symphony: Hollywood Bowl er tónleikamynd frá árinu 2024 sem tekin var upp úr Bewitched Tour íslensku söngkonunnar og lagahöfundarins Laufeyjar 6. ágúst í Hollywood Bowl. Myndin sýnir meirihluta laganna sem spiluð voru á sýningunni, með bakvið tjöldin atriðum inn á milli þar sem Laufey ræðir uppeldi sitt og tónlistarferðalag.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Hussain, Shahzaib (23 október 2024). „Laufey Announces Cinematic Release Of Concert Film“. Clash Magazine Music News, Reviews & Interviews (bresk enska). Sótt 24. desember 2024.