Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
A Matter of Time Gefin út 22. ágúst 2025 (2025-08-22 ) Útgefandi
Stjórn
„Silver Lining“ Gefin út: 3. apríl 2025
„Tough Luck“ Gefin út: 15. maí 2025
„Lover Girl“ Gefin út: 25. júní 2025
„Snow White“ Gefin út: 7. ágúst 2025
A Matter of Time er þriðja stúdíóplata íslensku söngkonunnar og lagahöfundarins Laufeyjar . Platan var gefin út 22. ágúst 2025 af Vingolf Recordings og AWAL . Fjórar smáskífur voru gefnar út: „Silver Lining“, „Tough Luck“, „Lover Girl“ og „Snow White“.
Öll lög voru samin af Laufeyju og Spencer Stewart, nema þar sem er tekið fram.
A Matter of Time [ 1] Titill Lagahöfundur/ar 1. „Clockwork“ 2:30 2. „Lover Girl“ 2:44 3. „Snow White“ Laufey 3:13 4. „Castle in Hollywood“ Laufey 2:33 5. „Carousel“ 3:19 6. „Silver Lining“ 3:17 7. „Too Little, Too Late“ 3:53 8. „Cuckoo Ballet (Interlude)“ 3:39 9. „Forget-Me-Not“ Laufey 4:06 10. „Tough Luck“ 3:12 11. „A Cautionary Tale“ 4:16 12. „Mr. Eclectic“ 2:35 13. „Clean Air“ 2:35 14. „Sabotage“ 3:34 Samtals lengd: 45:33
A Matter of Time (Standard Edition) Titill Lagahöfundur/ar 15. „Seems Like Old Times“ Carmen Lombardo John Jacob Loeb 2:59 Samtals lengd: 48:32
Breiðskífur Lifandi plötur Stuttskífur Tengt efni