Fara í innihald

AS Saint-Étienne

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Association Sportive de Saint-Étienne Loire
Fullt nafn Association Sportive de Saint-Étienne Loire
Gælunafn/nöfn Les Verts (Þeir grænu)
Stytt nafn St. Etienne
Stofnað 1919
Leikvöllur Stade Geoffroy-Guichard
Stærð 41.965
Stjórnarformaður Ivan Gazidis
Knattspyrnustjóri Eirik Horneland
Deild Ligue 1
2023-2024 Ligue 2 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

AS Saint-Étienne er franskt knattspyrnulið frá Saint-Étienne. Liðið leikur í Ligue 1, efstu deild frönsku knattspyrnunnar, eftir að hafa lent í öðru sæti annarrar deildar tímabilið 2023-2024. Félagið hefur næst oftast unnið frönsku efstu deildina eða tíu sinnum, en einungis Paris Saint-Germain hefur unnið hana oftar. Enginn Íslendingur hefur leikið með félaginu. [1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Transfermarkt - St. Etienne“. www.transfermarkt.com (enska). Sótt 22 apríl 2025.