AFI-verðlaunin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

AFI-verðlaunin eru verðlaun veitt árlega af bandarísku kvikmynda-akademíunni vegna framlags tíu framúrskarandi kvikmynda, sjónvarpsþátta, leikara og leikkvenna til samfélagsins. Tveir kviðdómar 13 meðlimum sem innihalda listamenn og gagnrýnendu velja sigurvegarana.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.