Að duga eða drepast

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Að duga eða drepast
TegundDramaþáttur
ÞróunHolly Sorensen
LeikararChelsea Hobbs
Josie Loren
Ayla Kell
Cassie Scerbo
Susan Ward
Neil Jackson
Candace Cameron Bure
Peri Gilpin
Johnny Pacar
UpprunalandBandaríkin
FrummálEnska
Fjöldi þáttaraða2
Fjöldi þátta40
Framleiðsla
Lengd þáttar42 mínútur
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðABC Family, Ríkissjónvarpið
Sýnt21. júní 2009 –
Tenglar
Vefsíða
IMDb tengill

Að duga eða drepast (enska: Make it or Break it) er þáttaröð frá 2009 og er til sýningar á sjónvarpstöðinni ABC Family í Bandaríkjunum. Þátturinn er sýndur á Ríkissjónvarpinu og er um fjórar fimleikastelpur sem keppast um að komast á Ólympíuleikana.