Fara í innihald

91 á stöðinni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

91 á stöðinni var heitið á þriðju þáttaröð Spaugstofunnar framleiddi. Þættirnir voru sýndir dagana 12. janúar 1991 til 18. maí 1991. Engin útsending var 9. febrúar vegna úslitaþætti söngvakeppninnar, en þar voru Spaugstofumenn með skemmtiatriði, sem að eru saman talin vera sér þáttur auk skemmtiatriða Spaugstofunnar á kjördag 1991. Þættirnir voru 19 talsins. Framhaldsþættirnir 92 á stöðinni byrjuðu 11. janúar 1992. Það voru tveir sérþættir í þáttaröðinni; Stöðin Stikkfrí og Síðasti víkingurinn.

Helstu málefni Spaugstofunnar í þáttunum

[breyta | breyta frumkóða]

Hitaveitumál Hafnfyrðinga, loðnumálin, óveðri á landinu, íþróttum (skautadansi, sundi), gosið í Heklu 1991, persaflóastríðinu, Sigurði fréttamanni á Stöðinni sem var sendur til útlanda, draum um Nínu (framlag íslands í söngvakeppni evrópskar sjónvarpsstöðva 1991), Davíð Oddsynni að bjóða sig fram sem formaður Sjálfstæðisflokksins, rás 2, gettu betur, alþingiskosningunum 1991, stjórnarmyndunarviðræðum og heimsókn Ítalíukonungs til Íslands.