70 mínútur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

70 mínútur var íslenskur skemmtiþáttur sem var sýndur í 70 mínútur á hverjum virkum degi á sjónvarpsstöðinni Popp Tíví á árunum 2000 til 2004. Þátturinn byggðist upp af spjalli og hinum ýmsu innskotum eins og til dæmis: Áskorun, ógeðisdrykkur, falin myndavél, fríkað úti ásamt öðrum uppátækjum. Sigmar og Jóhannes voru aðal þáttastjórnendurnir svo komu Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson til þess að hjálpa. Síðar voru þeir meira og meira í þáttunum og urðu einir af stjórnendum þáttarins þegar Jóhannes hætti, en þá voru Auðunn, Sigmar og Sverrir Þór Sverrisson (Sveppi) með þáttinn. Þeir gáfu út diskinn Besta úr 70 mínútum sem seldist í yfir 5.000 eintökum og Besta úr 70 mínútum 2 sem seldist í yfir 10.000 eintökum. Þeir gáfu einnig út diskinn Besta úr 70 mínútum 3. Sigmar hætti í þættinum 2003 og voru þeir Auðunn og Sverrir (Auddi og Sveppi) einir með þáttinn þar til í byrjun árs 2004 þegar Pétur Jóhann Sigfússon gekk til liðs við þá, en hann hafði leikið með þeim í Svínasúpunni. Þeir stýrðu þættinum til 20.desember 2004 ásamt innslögum frá Huga Halldórssyni eða Ofurhuga. Fyrir framlag sitt til þáttanna hlaut Sverrir tilnefningu til Eddu verðlaunana sem sjónvarpsmaður ársins. Þættirnir hættu svo 2005 en færðust yfir á Stöð 2 með nafninu Strákarnir nema að sá þáttur var bara í 25 mínútur og hann var ekki í beinni.

Dagskrárliðir[breyta | breyta frumkóða]

  • Ógeðisdrykkur
  • Tilraun
  • Falin myndavél
  • Áskorun
  • Fríkað úti
  • Ofurhugi
  • Blaðamannafundur
  • Maðurinn skemmdur
  • Dýraríkið
  • Ísland í gær
  • Strætóbílstjóri dagsins
  • Spurning dagsins
  • Afmælis dagbók
  • Róbert leigubílstjóri dagsins
  • Sveppahorn
  • Gestur dagsins
  • Stjórnun
  • Íþróttamót
  • Truflun
  • Vinnustaðahrekkur
  • Götuspjall
  • Íslandsmet
  • Erlendar fréttir
  • Dalalíf
  • Kubbi byggir
  • Grænir fingur
  • Þúsundfjalarinn
  • Kvikmynd kvöldsins

Tilraun[breyta | breyta frumkóða]

  • Gá hvað gerist ef þeir setja smokka út um gluggann á bíl sem keyrir hratt
  • Gá hvort hægt sé að drekka vatn eftir að vera deyfður í gómnum
  • Gá hvort það sé hægt að spýta vatni með augunum

Falin myndavél[breyta | breyta frumkóða]

Grín í viðskiptavinum Olís Auddi leikur mann sem heitir Sigurður og vinnur á bensínstöðinni Olís og fer að grínast í viðskiptavinum

Risa Dominos kassa stafli Sveppi leikur mann sem vinnur hjá Dominos og er með risa Dominos kassastafla og þykist vera að missa hann á fólk í Smáralindinni

Auddi leikur Bílaviðgerðarmann Auddi leikur Bílaviðgerðarmann og grillar í viðskiptavinum

Auddi pirrar fólk í Smáralind Auddi fer í Smáralind og starir á fólk, sest á milli þeirra, starir á þau, Leggst á jörðina og eyðileggur samtöl fólks

Myndir af einhverju fólki Auddi og Sveppi fara Mjóddina og taka myndir af fólki og segja þeim að þetta sé bara fyrir einkasafnið

Banka í hús og biðja um að horfa á spólu Auddi bankar í hús og spyr hvort hann megi klára að horfa á hana heima hjá þeim

Doritos Grín Auddi og Sveppi fara út í búð og bjóða fólki Doritos að smakka og taka svo snakkið í burtu þegar fólkið reynir að fá sér.

Ég var að raða þessu Auddi leikur mann sem vinnur út í matarbúð og er nýbúinn að raða öllu og skammar fólk fyrir að taka mat

Auddi í fatabúð Auddi leikur mann sem vinnur í fatabúð og er að grínast í fólkinu

Ég er í símanum Auddi talar við fólk og svo þegar það svarar segist hann vera að tala í símann

Þú ert með eithvað í andlitinu Auddi og Sveppi fara í Kringluna og segja fólki að þau séu með eithvað í andlitinu

Ég pantaði ekki pítsu Auddi fer með pítsu í hús og fólkið segist ekki hafa pantað pítsu

Ég er frá votta jehóva Hugi þykist vera frá vottum jehóva og er að gefa drasl

Jói málari Jói þykist vera málari sem málar óvart á föt fólks sem labbar úr búðinni

Sveppi sprautar á fólk Sveppi er að þvo bílinn sinn og sprautar á fólk

Jói Ísgerðarmaður Jói er að vinna í ísbúð og býr til ís fyrir fólk og tekur bita af honum

Stolinn sími Auddi fær lánaðan síma af öðrum og þykist svo stela honum

Pungur Simmi lýsir leik sem markmaðurinn klórar sér alltaf í pungnum

Félagsfræði könnun Auddi spyr fólk í Kringlunni ýmissa spurninga, m.a. "Hvað finnst þér best að fá í píkuna þína?".

Áskorun[breyta | breyta frumkóða]

Sveppi[breyta | breyta frumkóða]

  • Sveppi á að pissa á sig
  • Sveppi á að strippa á strippstað fyrir Audda
  • Sveppi á að slétta á sér hárið að aftan og raka á sig skalla
  • Sveppi á að hlaupa allsber út í sundlaug
  • Sveppi á að fara í sundbol í gegnum bílaþvottastöð
  • Sveppi á að borða sand
  • Sveppi á að sleikja diska með matarafgöngum á
  • Sveppi á að fara í undirföt af mömmu Audda

Auddi[breyta | breyta frumkóða]

  • Auddi á standa fyrir framan risastóran poll og sveppi keyrir framhjá honum og allt gusast á hann
  • Auddi á að bjarga Simma frá drukknun
  • Auddi á að skeina Pétri
  • Auddi á að synda í á

Pétur[breyta | breyta frumkóða]

  • Pétur á að sleikja handakrikann á Audda
  • Pétur á að Strippa fyrir Audda
  • Pétur á að gera æfingar með borða
  • Pétur á að setja freyðitöflur og gos í munnin á sér svo það byrji að bubbla
  • Pétur á að brjóta hluti á hausnum á sér
  • Pétur á að fara í brúnkuklefa
  • Pétur á að fara í viðtal og segja Auddi og Sveppi eins oft og hann getur

Simmi[breyta | breyta frumkóða]

  • Simmi á að skalla dós
  • Simmi á að borða sterkasta grænmeti í heimi
  • Simmi á að sleikja tærnar á Audda og Sveppa

Jói[breyta | breyta frumkóða]

  • Jói á að fara í sundbol í Árbæjarlaug
  • Jói á að vera snoðaður

Auddi og Sveppi[breyta | breyta frumkóða]

  • Auddi og Sveppi eiga að slá hvorn annan utan undir
  • Auddi og Sveppi eiga að fara í sleik

Ofurhugi[breyta | breyta frumkóða]

Ofurhugi er Dagskráliður í 70 mínútum og strákunum þar sem Hugi Halldórsson gerir allskonar erfiða og hættulega hluti.

  • Hugi á að láta draga sig á bretti sem er bint aftan við popp tíví jeppan yfir risa poll
  • Hugi fer upp á stökkbretti og lætur sig skella á magann
  • Hugi lætur Íslenska handboltaliðið rassskella sig
  • Hugi á að hoppa á grenitré
  • Hugi á að sökkva í dýraskít í Húsdýragarðinum
  • Hugi á að vera brókaður á lyftara
  • Hugi á að setja hitakrem á augun á sér

Fríkað úti[breyta | breyta frumkóða]

  • Auddi og Sveppi taka viðtal við breta og hnerra og hlæja þegar þau tala
  • Auddi tekur viðtal við Dani og setur míkrafónin á skrítna staði
  • Auddi brókar Pétur á Strikinu í Kaupmannahöfn
  • Auddi og Sveppi þykjast vera mestu Dominos aðdáendur og panta pítsu upp á hótelherbergi
  • Auddi fer í jólasveinabúning á strikið og rukkar fólk um pening
  • Auddi og Sveppi fara og reyna við konur í viðtölum á Strikinu

Sveppahorn[breyta | breyta frumkóða]

  • Sveppi fer í hveitibað
  • Sveppi fer á fæðingardeildina og tekur viðtöl við nýfædd börn
  • Sveppi lætur draga sig á fjórhjóli í drullu
  • Sveppi fer í gegnum bílaþvottastöð með opin gluggann
  • Sveppi fer út í bæ og kyssir fólk og róna á munninn
  • Sveppi stendur á höndum ofan á steinum

Íþróttamót[breyta | breyta frumkóða]

  • Auddi og Jói keppa í körfubolta
  • Auddi og Sveppi keppa í boxi
  • Sveppi og Auddi og Simmi keppa í hnefaleikum
  • Auddi og Sveppi og Simmi keppa í sundi
  • Auddi og Sveppi og Simmi keppa í aflraunum
  • Auddi og Sveppi keppa í skyrglímu
  • Auddi og Sveppi og Pétur keppa í sjampórenningu
  • Auddi og Sveppi og Pétur keppa í hástökki
  • Auddi og Sveppi og Pétur keppa í rótara rasskeppni
  • Auddi og Sveppi og Pétur keppa í afturábak kollhnís
  • Auddi og Hugi setja hendurnar undir handakrika Sveppa og Péturs og slást

Vinnustaðahrekkur[breyta | breyta frumkóða]

  • Auddi og Sveppi kasta vatnsblöðrum í Simma
  • Auddi og Simmi hella vatni og hveiti yfir Sveppa
  • Auddi og Sveppi setja tómatsósu á kinnarnar á Simma
  • Auddi og Simmi sprauta tómatsósu og sinnepi á Sveppa meðan hann er á klósettinu
  • Sveppi og Simmi klína túnfisks og rækjusalati á Audda
  • Sveppi hellir vatni yfir rúmmið hans Audda þegar hann er sofandi
  • Auddi lætur Hjalta Úrsus klæða Sveppa úr öllum fötunum og læsa hann allsberan á ganginum
  • Auddi klínir afmælisköku í andlitið Sveppa þegar hann á afmæli
  • Auddi og Sveppi sprauta rjóma í andlit Péturs
  • Auddi og Sveppi settu lýsi í vatnbyssu og sprauta á Pétur
  • Auddi, Sveppi og Pétur binda Huga við gólfið og sprauta rjóma og sinnepi í rassinn hans
  • Auddi sest með rassinn sinn á Huga þegar hann er sofandi

Íslandsmet[breyta | breyta frumkóða]

  • Simmi setur íslandsmet í að snúa sér í hringi á flaggstöng
  • Jói setur íslandsmet í að setja ópal á andlitið á sér (150 ópal)
  • Jói setur íslandsmet í klósettarka munntroðningi (82 arkir)
  • Simmi setur íslandsmet í að henda handbolta í Audda
  • Sveppi setur íslandsmet í að skalla pappamynd af Sigga Hall
  • Sveppi setur íslandsmet í að fara í marga boli (50 bolir)
  • Sveppi setur íslandsmet í að vera með hausinn í kafi í pepsi
  • Sveppi setur íslandsmet í að vera með hausinn í kafi í mjólk
  • Sveppi setur íslandsmet í að vera með hausinn í kafi í sápu
  • Auddi og Sveppi setja íslandsmet í hláturskasti (kasta útvarpi með hlátri)

Truflun[breyta | breyta frumkóða]

  • Auddi fer í draugabúning og truflar þátt Þórhalls miðils
  • Auddi á að trufla kvenna fótboltaleik