1812-forleikurinn
Jump to navigation
Jump to search
1812-forleikurinn er frægur forleikur eftir Tsjaíkovskíj. Verkið fjallar um sigur Rússlands á Frakklandi, í kjölfar Rússlandsherferðar Napóleons í Napóleonsstyrjöldunum.
Forleikurinn var fyrst fluttur í dómkirkju Krists frelsarans í Moskvu þann 20. ágúst 1882.