101 dalmatíuhundur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

101 dalmatíuhundur (enska: 101 Dalmatians) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1996 með Glenn Close í aðalhlutverki. Myndin er endurgerð á Disney-teiknimyndinni Hundalíf frá 1961 sem byggði á skáldsögu Hundrað og einn dalmatíuhundur eftir enska rithöfundinn Dodie Smith frá 1956. Framhaldsmyndin 102 dalmatíuhundar var gefin út árið 2000.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.