1. deild kvenna í knattspyrnu 1987

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1. deild kvenna 1987
Stofnuð 1987
Núverandi meistarar ÍA
Föll Breiðablik
Þór
Spilaðir leikir 56
Mörk skoruð 172 (3.07 m/leik)
Markahæsti leikmaður 16 mörk
Bryndís Valsdóttir
Tímabil 1986 - 1988

Árið 1987 var Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu haldin undir nafninu 1. deild.

Liðin[breyta | breyta frumkóða]

Lið Bær Leikvangur Þjálfari Staðan 1986
Breiðablik Kópavogur Kópavogsvöllur Ómar Arason 2. sæti
ÍA Akranes Akranesvöllur Björn Lárusson 3. sæti
KA Akureyri KA-völlur Þorvaldur Ísleifur Þorvaldsson 1.s, 2. d. A rið.
Keflavík Keflavík Keflavíkurvöllur Jón Halldórsson 5. sæti
KR Reykjavík KR-völlur Haraldur Haraldsson 4. sæti
Stjarnan Garðabær Stjörnuvöllur Erla Þuríður Rafnsdóttir 1.s, 2. d. B rið.
Valur Reykjavík Hlíðarendi Logi Ólafsson 1. sæti
Þór Akureyri Þórsvöllur Algeir Palsson 6. sæti

Staðan í deildinni[breyta | breyta frumkóða]

Stigatafla[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1 ÍA 14 12 1 1 32 8 24 37 Meistaradeild kvenna
2 Valur 14 11 2 1 38 8 30 35
3 Stjarnan 14 9 1 4 26 21 5 28
4 KA 14 5 4 5 15 18 -3 19
5 KR 14 4 3 7 20 18 2 15
6 Keflavík 14 4 2 8 16 31 -15 14
7 Breiðablik 14 2 1 11 8 28 -20 7 Fall í 2. deild
8 Þór 14 2 0 12 17 40 -23 6

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur

Töfluyfirlit[breyta | breyta frumkóða]

Heimaliðið er vinstra megin.

 
Breiðablik XXX 0-2 0-1 0-2 2-1 1-4 0-3 4-1
ÍA 1-0 XXX 1-0 6-0 2-1 2-0 1-2 5-1
KA 1-0 1-1 XXX 3-1 0-3 0-0 0-4 3-0
Keflavík 2-1 0-2 2-1 XXX 0-2 0-2 1-1 2-5
KR 0-0 1-2 1-1 0-0 XXX 3-4 1-5 6-0
Stjarnan 3-0 1-4 3-1 4-1 1-0 XXX 0-5 3-1
Valur 4-0 0-1 1-1 2-1 1-0 3-0 XXX 4-0
Þór 3-0 1-2 1-2 2-4 0-1 0-1 2-5 XXX

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Mörk Leikmaður Athugasemd
16 Ingibjörg Jónsdóttir Gullskór
10 Helena Ólafsdóttir Silfurskór
9 Hjördís Úlfarsdóttir Bronsskór
8 Halldóra Sigríður Gylfadóttir
8 Erla Þuríður Rafnsdóttir
8 Guðný Guðnadóttir
7 Gréta Hrund Grétarsdóttir
7 Guðrún Sæmundsdóttir


Sigurvegari 1. deildar 1987

ÍA
3. Titill

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Knattspyrna Úrvalsdeild kvenna • Lið í Besta deild kvenna í knattspyrnu 2024 Flag of Iceland

Breiðablik  • FH  • Fylkir  • Keflavík  • Stjarnan
Tindastóll  • Valur  •  • Víkingur R. Þór/KA • Þróttur R.

Leiktímabil í efstu deild kvenna (1972-2023) 

1972197319741975197619771978197919801981
1982198319841985198619871988198919901991
1992199319941995199619971998199920002001
2002200320042005200620072008200920102011
2012201320142015201620172018201920202021
202220232024

Tengt efni: Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar karlaLengjubikar karlaMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild


Fyrir:
1. deild kvenna 1986
Úrvalsdeild Eftir:
1. deild kvenna 1988

Tilvísanir og heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Víðir Sigurðsson (1987). Íslensk knattspyrna 1987. Skjaldborg.