....Lifun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lifun
Bakhlið
T 03
FlytjandiTrúbrot
Gefin út1971
StefnaRokk/ Popp
ÚtgefandiTónaútgáfan

Lifun er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1971. Á henni flytur hljómsveitin Trúbrot verkið „lifun“. Platan er hljóðrituð í stereó. Upptaka: Morgan Studios, Sound Techniques, London. Upptöku stjórnuðu: Trúbrot og Gerry Boys. Aðstoðarmenn: Peter Flanagan, Ágúst Ágústsson, John Mc Lintock. Bílstjóri: Bualu Kasahiwgu. Útlit: Baldvin Halldórsson. Ljósmynd: Kristján Magnússon.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. I. Forleikur - Lag - texti: Gunnar Jökull - Trúbrot
  2. Hush A Bye - Lag - texti: Gunnar Þórðarson - Trúbrot
  3. To Be Grateful - Lag - texti: Magnús Kjartansson
  4. School Complex - Lag - texti: Trúbrot
  5. Tangerine Girl - Lag - texti: Trúbrot
  6. Am I Really Livin? - Lag - texti: Gunnar Þórðarson - Rúnar Júlíusson
  7. II. Forleikur - Lag - texti: Trúbrot
  8. What We Belive In - Lag - texti: Trúbrot
  9. Is There Hope For Tomorrow - Lag - texti: Magnús Kjartansson - Gunnar Þórðarson - Rúnar Júlíusson
  10. Just Another Face - Lag - texti: Gunnar Þórðarson - Rúnar Júlíusson - Gunnar Jökull
  11. Old Man - Lag - texti: Gunnar Þórðarson - Trúbrot
  12. Death And Finale - Lag - texti: Karl Sighvatsson - Trúbrot
Miðjan