Fara í innihald

Petrozavodsk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Петрозаводск)
Svipmyndir.
Skjaldarmerki

Petrozavodsk (rússneska: Петрозаводск, karelska og finnska: Petroskoi) er borg í Rússlandi og höfuðborg Lýðveldisins Karelíu. Fólksfjöldi er um 280.000 (2018).

  Þessi landafræðigrein sem tengist Rússlandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.