Fara í innihald

Plútarkos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Πλούταρχος)
Moralia, 1531

Plútarkos eða Mestrius Plutarchus (forngríska: Πλούταρχος; 46127) var forngrískur sagnaritari, ævisöguritari, rithöfundur og platonskur heimspekingur. Plútarkos fæddist í Kæroneu í Böótíu í Grikklandi, um 31 km austur af Delfí.

Heimildir og ítarefni

[breyta | breyta frumkóða]
  • Guðmundur J. Guðmundsson, „Grísk sagnaritun frá Hekateosi til Pólýbíosar“ hjá Sigurði A. Magnússyni, Kristjáni Árnasyni og Ástráði Eysteinssyni (ritstj.), Grikkland ár og síð (Hið íslenzka bókmenntafélag, 1991).
  • Hornblower, Simon (ritstj.), Greek Historiography (Oxford: Clarendon Press, 1994).
  • Lamberton, Robert, Plutarch (New Haven: Yale University Press, 2001).
  • Luce, T.J., The Greek Historians (London: Routledge, 1997).
  • Marincola, John (ritstj.), A Companion to Greek and Roman Historiography (Oxford: Blackwell, 2007).
  • „Hver var Plútarkos og hver eru hans helstu rit?“. Vísindavefurinn.
  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.